SÉRHÖNNUN

Macron býður íslenskum félögum í fótbolta, handbolta, blaki og körfubolta að hanna sinn eigin búning frá grunni. Með sérhannaðri treyju geta félagslið látið prenta í búninga sína félagsmerkið, númer og einnig lógó styrktaraðila. Hægt er að nota útlit sem Macron hefur hannað og breytt litum eins og hentar þínu félagi og einnig látið ykkar eigin hönnuð hanna útlit treyjunnar frá grunni.

Prófið ykkur áfram hér.