Almennir skilmálar

Notkunarskilmálar

Þessi skilmálar gilda um alla notkun á vefsíðunni Macron.is. Með því að nota síðuna samþykkir þú að fylgja þessum skilmálum.

Almennt

Seljandi er Sportic ehf, kt. 680409-0130. Kaupandi er sá aðili sem er skráður kaupandi á reikningi. Kaupandi verður að vera fjárráða til þess að eiga viðskipti í netverslun Sportic ehf, www.macron.is.

Persónuvernd
Við leggjum mikla áherslu á persónuvernd og öryggi gagna. Allar persónuupplýsingar eru meðhöndlaðar í samræmi við gildandi lög.
Pantanir

Macron.is staðfestir pöntun með tölvupósti um leið og greiðsla hefur borist.

Verð

Verð er alltaf með 24% virðisaukaskatti. Macron.is áskilur sér rétt til að breyta verði án fyrirvara. Öll verð eru í íslenskum krónum og eru birt með fyrirvara um prentvillur og myndarugl. Macron.is áskilur sér rétt til að hætta við viðskiptin hafi rangt verð eða röng mynd fylgt vörunni á vefsíðunni.

Afgreiðsla

Afgreiðslutími er 3-4 virkir dagar eftir að greiðsla hefur borist, að því gefnu að varan sé til á lager. Sendingarkostnaður bætist við verð vöru áður en greiðsla fer fram. Frí heimsending ef keypt er fyrir meira en 25 þúsund á Macron.is, hvert á land sem er. 

Greiðsluskilmálar

Allar greiðslur á Macron.is eru öruggar og unnar í gegnum viðurkenndar greiðslugáttir. Sjá yfirlit yfir greiðsluleiðir í boði:

1. Kreditkort – Hægt er að greiða vöruna í vefversluninni með kreditkorti í gegnum örugga greiðslugátt Landsbankans.
2. Millifærsla – Pöntun er samþykkt þegar millifærsla er staðfest. Pöntun telst ógild berist greiðsla ekki innan 24 klst.
3. Netgíró – Kynntu þér málið á netgiro.is
4. Pei – Kynntu þér málið á pei.is

Vöruskil

Viðskiptavinir hafa rétt til að skila vörum innan 14 daga frá móttöku, að því gefnu að varan sé ónotuð og í upprunalegum umbúðum. Sendingarkostnaður er ekki endurgreiddur nema um ranga eða gallaða vöru sé að ræða.

Ábyrgð
Macron.is ber ekki ábyrgð á tjóni sem kann að hljótast af notkun á vefsíðunni eða þjónustu hennar, nema annað sé sérstaklega tekið fram í lögum.