Um Macron
Macron var stofnað 1971 í Bologna á Ítalíu. Upphaflega framleiddi fyrirtækið vörur fyrir önnur merki, þ.á.m. Nike, Adidas og Reebok. Árið 2001 varð stefnubreyting og áhersla lögð á framleiðslu íþróttafatnaðar fyrir hópíþróttir.
Undanfarin ár hefur fyrirtækið bætt við einstaklingsíþróttum og götufatnaði með góðum árangri. Nýtískuleg og framúrstefnuleg hönnun hafa gert Macron að mest vaxandi íþróttavöruframleiðanda í heimi. Macron Store Reykjavík opnaði árið 2015.
Hlutverk Macron
We work hard to create cutting edge, high performance sportswear to support athletes from grassroots to professionals in their efforts to become their own hero on and off the field.
We strive to build a community that shares our passion for true sport. We believe that high standards of good management, social responsibility and respect for the environment are the way to design the future.Macron 4 The Planet
Macron 4 The Planet samanstendur af röð verkefna sem fyrirtækið tileinkar sér til þess að stuðla að aukinni sjálfbærni í umhverfismálum. Öll svið fyrirtækisins verða fyrir áhrifum af þessu “græna” viðhorfi, allt frá framleiðslu vörunnar til dreifingar.
Meðvitað val sem byrjar á því að búa til hágæða flíkur, hannaðar til að endast í langan tíma. Að bjóða upp á hágæða vörur sem endast yfir tíma þýðir að framleiða betur og minna; draga úr orkunotkun, skaðlegum útblæstri og sóa ekki aðlindum.
Eitt af okkar kjarnaverkefnum er framleiðslan á auknum fjölda flíka í Eco-Fabric, búið til úr 100% endurunnum plastflöskum og hefur það verið vottað af Global Recycled Standard. Við framleiðslu á einni treyju eru 13 plastflöskur endurunnar.
Einnig hefur verið unnið að því að hagræða og breyta efnum sem notuð hafa verið í umbúðir og með því draga verulega úr pappírs og plastnotkun og nota því 100% vottað endurunnið plast fyrir fjölnotapoka.
Macron á Íslandi
Rekstraraðili:
Sportic ehf
kt. 680409-0130
Verslun:
Macron Sports Hub Reykjavík
Skútuvogi 11
104 Reykjavík
Sími: 519 2171
[email protected]
Vsk. nr. 102688
