Lýsing
Styrktartreyjan “ÉG TRÚI – 240” er komin úr framleiðslu. Alls voru framleiddar 300 treyjur og flestar þeirra voru seldar í forsölu. Nokkrar treyjur til á lager hjá okkur fyrir þá sem náðu ekki að panta í forpöntuninni. Samtals söfnuðust 2,5 milljónir króna til styrktar yngri flokka starfi UMFG. Styrkurinn var afhentur í Laugardalshöll í mars s.l.
#egtrui #240 #fyrirGrindavik