M-station sparkveggur – basic útgáfa

54.990 kr.

M-station sparkveggur

Hvernig viltu nálgast vöruna?

Veldu valmöguleika

Lýsing

Við kynnum einfaldari útgáfu af Mstation-sparkveggnum. Snilldin við M-station sparkvegginn er að hann skilar 95% af skotkraftinum til baka. Hægt er að halla veggnum þannig að boltinn kemur til baka í mismunandi hæð sem hjálpar við þjálfun á móttöku og að sparka viðstöðulaust að marki. Mstation sparkveggurinn er ávísun á útiveru og hreyfingu.

Komdu krökkunum út að leika með M-station!

Nánari upplýsingar

Þyngd 23 kg
Stærð 148 x 40 x 23 cm

Þér gæti einnig líkað við…