Lýsing
Flottur ermalaus baselayer bolur fyrir karla. Hægt að nota einan og sér eða innanundir keppnisbúninginn/æfingafatnaðinn.
Performance ++ er hátæknivara, hönnuð og framleidd á Ítalíu. Háþróuð efnasamsetning bolanna veldur því að bakteríumyndun er umtalsvert minni en í íþróttafatnaði almennt. Vond lykt festist því mun síður í efninu sem tryggir lengri endingu og ferskleika.