Segðu bless við núningssárin

6.990 kr.

Baselayer stuttbuxur

Hreinsa

Lýsing

Baselayer undirbuxur undir hlaupabuxurnar

Frábærar baselayer stuttbuxur fyrir bæði kyn. Hægt að nota einar og sér eða innanundir hlaupabuxur eða æfingafatnað. Saumarnir sem búa ekki til núningssár.

Performance ++ er hátæknivara, hönnuð og framleidd á Ítalíu. Háþróuð efnasamsetning bolanna veldur því að bakteríumyndun er mun minni en í íþróttafatnaði almennt. Vond lykt festist því mun síður í efninu sem tryggir lengri endingu og ferskleika.

Meiri upplýsingar um Performance ++ vörurnar

Nánari upplýsingar

Baselayer stærð

S/M – 159-177cm, L/XL – 178-189cm, XXL/3XL – >190cm

Þér gæti einnig líkað við…