LENGRI OPNUN Á FIMMTUDÖGUM Í JÚNÍ

Macron Store er opin virka daga milli 11-18 og 11-14 á laugardaginn. Í júní verður opið til klukkan 20 á fimmtudögum.

Heimsending er innifalin ef keypt er fyrir meira en 20 þúsund á macron.is.

FÖGNUM NÝJU MERKI

Nýja merkið okkar heitir Macron hero. Merkið er táknmynd gleðinnar sem fylgir því að ná árangri.
 
Taktu skemmtilega mynd af fagnaðarlátum þar sem Macron kemur við sögu og sendu okkur á macron@macron.is og þú gætir unnið 40 þús. kr. úttekt í Macron Store. Athugið að með innsendingu gefið þið leyfi fyrir notkun myndarinnar á samfélagsmiðlum Macron á Íslandi.
 
Fögnum saman í sumar!

ALLAR FYLKISVÖRUR Á AFSLÆTTI Á MACRON.IS

Next er nýr styrktaraðili barna- og unglingaráðs Fylkis.

MERKTU HLAUPAHÓPINN

Það er gaman og eftirminnilegt að hlaupa í stíl.

Hafðu samband fyrir nánari upplýsingar.

 

STÓRLIÐ Í MACRON

Mörg stórlið í Evrópu spila í Macron, meðal annarra:

  • Stoke, Nottingham Forest, Millwall, Bolton
  • Lazio, Bologna, Cagliari, Udinese, Verona, SPAL,
  • Sporting Lisbon, Real Sociedad Levante, Deportivo La Coruna,
  • Club Brugge, Vitesse, PAOK, Nice, Auxerre, RS Lens, Red Star Belgrade
  • Dundee United, Hibernian, Motherwell, 1860 Munich, Union Berlin, Hannvoer 96