Lýsing
G-FORM hlífarnar eru mjúkar og leggjast þægilega að leggnum. Hlífarnar harðna við högg, því meira sem höggið er því meira harðnar hlífin. G-FORM hlífarnar haldast á sínum stað þannig að sokkateip er óþarft.
Hlífarnar má þvo en gætið að setja á stillingu fyrir viðkvæman þvott og ekki á hærri hita en 40°
Athugið! Ekki setja hlífarnar í þurrkara eða á heitan ofn heldur hengið þær upp til þerris.
Þau nota G-Form legghlífarnar: Aron Einar Gunnarsson, Sara Björk Gunnarsdóttir, Glódís Perla Viggósdóttir, Emil Hallfreðsson, Alfreð Finnbogason, Ari Freyr Skúlason, Sandra María Jessen og margir fleiri.